Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

Sumarganga Krafts með Midgard Adventure

26. júní - 28. júní

Ekki missa af þessu frábæra gönguævintýri! 

Við stefnum á en eina ævintýraferðina með Midgard Adventure í sumar.

Nánar tiltekið 26. júní nk.

Sannkölluð Midgard Adventure surprice ferð – frekari upplýsingar koma á næstunni.

Dagskrá:
26. júní – Gistum á Midgard Base Camp.
27. júní – Göngugdagur og gist í  Midgard Base Camp
28. júní – Morgunverður og heimför

Skráning er nauðsynleg og staðfestingargjald er 5.000 kr. og verður sent út þegar skráningarfrestur rennur út 10. júní.

Hvað er innifalið?

 • Gönguleiðsögn
 • Skutl frá Midgard Base Camp á göngustað
 • Gisting í tvær nætur í uppábúinni koju á Midgard Base Camp
 • Morgunverður báða morgnana
 • Undirbúningsfundur kvöldið fyrir gönguna
 • Aðgangur að heitum potti og sauna á Midgard Base Camp

Hvað er EKKI innifalið?

 • Allur göngubúnaður, skór, stafir, fatnaður o.s.frv.
 • Kvöldverður 26.júní
 • Nesti í göngunni – hægt að óska eftir sérstökum nestispakka frá Midgard fyrir 4.000 kr aukalega
 • Nasl og drykkir á Midgard Base Camp
 • Keyrsla að Midagard Base Camp Hvolsvelli

Gangan er fyrir alla félagsmenn í Krafti
Við mælum ekki með að börn komi í gönguna.

 

Upplýsingar

Byrjar:
26. júní
Lýkur:
28. júní

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website

Staðsetning

Midgard Base Camp
Duftþaksbraut 16
Hvolsvöllur, 860 Iceland
+ Google Map
View Staðsetning Website