Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Ungmenni og krabbamein

22. nóvember 2023 @ 18:00 - 20:00

Kraftur og Bergið Headspace ætla að sameina krafta sína og bjóða ungmennum á aldrinum 14 til 20 ára upp á að koma og ræða hvernig er að vera aðstandandi krabbmeinsgreinds einstaklings.
Ef þú ert barn, systkini, vinur eða náinn aðstandandi getur það haft í för með sér verulegar breytingar á þínu lífi þar sem ýmsar spurningar geta vaknað og getur verið erfitt að vera til staðar fyrir þig og aðra á sama tíma.
Það eru fleiri í þínum sporum<3
Guðlaug Ragnarsdóttir náms- og starfsráðgjafi hjá Krafti og Bergvin Hreiðarr Björgvinsson ráðgjafi hjá Berginu sem sjá um þetta mikilvæga spjall.

Upplýsingar

Dagsetning:
22. nóvember 2023
Tímasetning:
18:00 - 20:00
Vefsíða:
https://fb.me/e/uoriB6FAZ

Viðburðahaldarar

Kraftur Stuðningsfélag
Bergið, Headspace