Nei, strangt til tekið þarftu þess ekki. En gera má ráð fyrir að spurt verði út í heilsufar þitt við ráðningu eða í atvinnuviðtali. Ef þú leynir einhverju um heilsufar þitt í atvinnuviðtali þá gæti það komið í bakið á þér síðar.

Nei, strangt til tekið þarftu þess ekki. En gera má ráð fyrir að spurt verði út í heilsufar þitt við ráðningu eða í atvinnuviðtali. Ef þú leynir einhverju um heilsufar þitt í atvinnuviðtali þá gæti það komið í bakið á þér síðar.