Skip to main content

Ég er að leita að vinnu – þarf ég að tilkynna að ég sé í krabbameinsmeðferð?

Nei, strangt til tekið þarftu þess ekki. En gera má ráð fyrir að spurt verði út í heilsufar þitt við ráðningu eða í atvinnuviðtali. Ef þú leynir einhverju um heilsufar þitt í atvinnuviðtali þá gæti það komið í bakið á þér síðar.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu