Sjúkratryggingar Íslands greiða 65% af þeim kostnaði sem felst í eftirfarandi frjósemisverndandi úrræðum: Eggheimtu og frystingu eggfruma. Þýða og frjóvga egg. Ástungu á eista og frystingu sáðfruma Geymslu á frystum…
Það eru ýmsar spurningar sem koma upp í huga manns eftir að maður greinist með krabbamein. Við í Krafti gerum okkur grein fyrir því að oft er erfitt að vita…
Nei, ekki er hægt að fara í skimun bæði fyrir brjóst og legháls á sama tíma þar sem þetta er framkvæmt ekki á sama stað og ekki eru sömu aldursmörk….
Ef til dæmis er mælt með nýrri skimun eftir 6 eða 12 mánuði þá færðu bréf sem minnir þig á að panta tíma í skimun á heilsugæslunni eða hjá kvensjúkdómalækni.
Samkvæmt upplýsingum frá Landlækni þá voru sýnin sem tekin voru í nóvember og desember 2020 svokölluð geymslusýni. Þau voru tekin með sýnatökusetti( thinprep) sem hætt var að nota um áramótin…
Hægt er að leita svara hjá samhæfingarstöð krabbameinsskimana, einnig er boðið upp á netspjall á heilsuvera varðandi krabbameinsskimanir og einnig er hægt að tala við sinn kvensjúkdómalækni.
Já. Leitaðu ávallt til læknis ef þú finnur fyrir einkennum í kviðarholi, til dæmis óreglulegum blæðingum, verkjum eða breytingu á útferð, óháð því hvort þú hefur farið í skimun eður…
Skimun er ákveðið kerfi sem sett er upp fyrir heilt þjóðfélag. Skimunarleiðbeiningar eru byggðar á bestu þekkingu á hverjum tíma. HPV mæling hefur verið tekin upp í mörgum löndum á…