Ef til dæmis er mælt með nýrri skimun eftir 6 eða 12 mánuði þá færðu bréf sem minnir þig á að panta tíma í skimun á heilsugæslunni eða hjá kvensjúkdómalækni.