Skip to main content

Get ég farið í brjóstaskimun og leghálsskimun á sama tíma eins og ég gat gert þegar Krabbameinsfélagið sá um skimanir?

Nei, ekki er hægt að fara í skimun bæði fyrir brjóst og legháls á sama tíma þar sem þetta er framkvæmt ekki á sama stað og ekki eru sömu aldursmörk. Þetta hefur ekki verið hægt að gera á leitarstöðinni undanfarin 7 ár, nema þá í annað hvort skipti, þar sem brjóstaskimun var á 2 ára fresti en leghálsskimun á 3 ára fresti.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu