Á aðalfundi félagsins í kvöld voru kosnir fjórir nýjir stjórnarmeðlimir inn í stjórn Krafts 2017. Þær Kristín Erla Þráinsdóttir og Ösp Jónsdóttir voru kosnar inn í aðalstjórn félagsins og Aðalheiður…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi…
Nokkrir strákar úr Menntaskólanum við Hamrahlíð ákváðu að ferðast Hvalfjörðinn endilangan á hjólabrettum og safna áheitum fyrir Kraft síðla marsmánaðar. Var þetta liður í góðgerðarviku NFMH og var þetta þeirra…
Nú í febrúar ætla Aðföng að styrkja Kraft um 15 kr. af hverri seldri Himneskt vöru. Við hjá Krafti erum í skýjunum yfir þessu og hvetjum alla til að versla…
Því miður kom í ljós að fyrsta pöntun okkar af perlunum voru gallaðar og hefur liturinn máðst af einhverjum þeirra. Einhver armbönd voru perluð með þeim perlum. Ef þið eigið…
Kraftur, stuðningsfélag óskar félagsmönnum sínum innilega gleðilegs árs með þökk fyrir árin sem liðin eru. Við í Krafti þökkum einnig öllum þeim fjölmörgu sem lagt hafa starfsemi okkar lið á…
Sálfræðingur Krafts tekur á móti beiðnum um jafningjastuðning og velur vandlega stuðningsfulltrúa sem hæfir aðstæðum þess sem sækir um stuðning. Þar er tekið tillit til aldurs, tegundar krabbameins og fjölskulduaðstæðna…