Dagana 25.-27. júlí fór hópur félagsmanna Krafts í æðislega göngu að Grænahrygg með Midgard Adventure. Um var að ræða dagsgöngu um náttúruundur Torfajökuls og Landmannalauga þar sem gengið var í…
Hópurinn sem kom að skipulagi tónleikanna ásamt vinum og fjölskyldu Njáls afhenda Krafti söfnunarupphæðina. Þann 20. maí s.l. voru haldnir metnaðarfullur tónleikar til heiðurs Njáls Þórðarsonar (Njalla), hljómborðsleikara, en í…
Í gær, fimmtudaginn 22. júní, var árlega Sumargrill Krafts haldið með pompi og prakt í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þrátt fyrir heldur “íslenskt sumarveður” með rigningu og vindi mættu um 200…
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, leitar að drífandi einstaklingum með hjarta fyrir málstaðnum. Leitum að umsjónaraðila perlunnar og framleiðslu perluarmbanda. Um er að…