Í frétt sem birtist á vef stjórnarráðsins í þessu segir að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögur ráðgjafarhóps sem vann að mótun…
Afmælisár Krafts byrjaði með pompi og prakt þegar Lífið er núna festivalið fór fram á Hótel Hilton 12.janúar síðastaliðinn þar sem 70 félagsmenn komu saman til að fræðast, ögra sjálfum…
Dagskrá Krafts fyrir janúar – fastir liðir eins og vanalega og fullt af skemmtilegum nýjum viðburðum í janúar. Þú getur smellt hér til að nálgast hana sem pdf og þá geturðu smellt…
Síðastliðin fjögur ár hafa þau hjá Creditinfo ekki gefið viðskiptavinum jólagjafir og ekki sent út jólakort, heldur efnt þess í stað til góðgerðarviku sem í ár var haldin fyrstu vikuna…
Hlaupahópur FH stendur árlega fyrir Bleika hlaupinu þar sem hlauparar skreyta sig í bleiku frá toppi til táar og hlaupa til góðs og þiggja góðar veitingar í lokin. Þetta árið…
Kraftur hefur lagt sig fram við það að fræða komani fagstéttir um starfsemi félagsins sem og að kynna þau fyrir þeim starfsvettvangi sem þau gætu verið að vinna við í…
Það getur skipt sköpum að geta látið vel um sig fara þegar maður sjálfur eða ástvinur manns er í krabbameinsmeðferð eða þarf að leggjast inn á krabbameinsdeild vegna veikinda sinna….
Nemendur í viðburðarstjórnun við Háskólann á Hólum héldu góðgerðarviðburð sem verkefni í skólanum. Ákváðu þau að halda góðgerðarbingó fyrir Kraft og styrkja þannig ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein…