Á dögunum hélt Salaskóli góðgerðardaga til styrktar góðum málefnum. Nokkrar flottar og duglegar stúlkur í 8. bekk tóku sig saman og stóðu að baki glæsilegum góðgerðarbás og völdu þær að...
Read More
Reykjavíkurmaraþonið var haldið laugardaginn 24. ágúst með miklu stuði og stemningu. Þúsundir manna hlupu til styrktar góðgerðarfélögum og sér til skemmtunar en 164 kraftmiklir hlauparar hlupu til styrktar Krafti. Við...
Read More
Í tilefni af 25 ára afmælisári Krafts höfum við gefið út veglegt 80 síðna afmælisblað sem er stútfullt af áhugaverðum viðtölum, umfjöllunum og öðru efni. Má þar nefna viðtal við...
Read More
Leikir, fjör og gleði! Það var heldur betur líf og fjör í sumargleðinni okkar í Viðey þann 10. júlí þar sem um 50 manns komu saman og skemmtu sér. Ferðin...
Read More
Sumaropnun er hjá Krafti frá 1. júlí, til og með 2. ágúst Opið er hjá okkur hjá Krafti mánudaga til fimmtudaga á milli kl. 10 - 16 en lokað er...
Read More
Kraftur fékk fallega gjöf frá Víkurskóla í Grafarvogi í gær eftir að nemendur þar héldu sinn fyrsta góðgerðardag þann 1. júní síðastliðinn. Nemendurnir höfðu kynnt sér ýmis hjálparsamtök og komu...
Read More
Nú á dögunum hélt æfingastöðin Box800 á Selfossi styrktaræfingu fyrir Selfyssinginn Anítu Rögnvaldsdóttur sem greindist fyrir stuttu með brjóstakrabbamein. Í tilefni af viðburðinum var hannaður bolur í samstarfi við listakonuna,...
Read More