Kraftur stendur nú annað árið í röð fyrir vitundarvakningunni Krabbamein fer ekki í frí. Vitundarvakningin snýr að því að kynna fólki opnunartíma þjónustuaðila hjá þeim sem sinna krabbameinsgreindum og aðstandendum…
Við hjá Krafti vekjum athygli á því núna í júlí að þó fólk fari í sumarfrí þá fer krabbamein ekki í frí. Við höfum því tekið saman opnunartíma hjá þjónustuaðilum…
Krabbameinsfélagið stendur nú yfir rannsókninni Áttavitinn. Rannsóknin miðar að því að kortleggja reynslu þeirra sem greinst hafa með krabbamein af greiningar- og meðferðarferlinu. Niðurstöðurnar verða nýttar til að vekja athygli…
Fimmtudaginn 25. júní hélt Kraftur hið árlega Sumargrill sitt í Guðmundarlundi í Kópavogi. Þar komu félagsmenn saman og nutu líðandi stundar. Afskaplega skemmtileg stemning var á svæðinu og blíðskaparveður. Vally…
Krakkarnir í 10. bekk í Sandgerðisskóla tóku þátt í Fjármálaleikunum 2020 sem haldnir voru í þriðja sinn í mars. Þau lentu í 3. sæti í ár og fengu 50.000 krónur…
Snjódrífurnar sem standa að baki átaksverkefninu, Lífskraftur, leggja af stað í göngu sína yfir Vatnajökul sunnudaginn 7. júní. Markmiðið með Lífskrafti er að safna áheitum fyrir okkur í Krafti og…
Þáttaröð 2 í hlaðvarpi Krafts – Fokk ég er með krabbamein – er nú að hefjast en nú er kominn nýr þáttastjórnandi; fjölmiðlakonan Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir. Fókusinn í hlaðvarpinu verður…
Það er komið sumar og það gleður okkur að segja frá því að hið árlega Sumargrill Krafts verður haldið 25. júní þar sem við ætlum að njóta útiveru, samveru og…