Kraftur stendur fyrir sérstökum perluviðburði á Icelandair Hótel Natura á Nauthólsvegi á fyrsta í aðventu, þ.e. sunnudaginn 1. desember milli klukkan 13 og 17. Þetta er lokahnykkurinn í afmælisári Krafts…
Stútfull aðventudagskrá hjá Krafti í desember. Við erum með aðventuviðburðinn Perlað af Krafti 1. desember á Hótel Natura og 8. desember á Akureyri. Aðventukvöld Krafts fyrir félagsmenn verður 5. desember…
Helgina 8.-10. nóvember hélt Kraftur í samstarfi við KVAN endurnærandi og uppbyggjandi helgi fyrir félagsmenn Krafts undir heitinu Lífið er núna helgin. Markmið helgarinnar var að gefa fólki tækifæri á…
Undanfarna mánuði hefur fulltrúi frá Krafti verið þátttakandi í samstarfshópi um endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. Samstarfshópurinn hefur nú sent frá sér skýrslu og aðgerðaáætlun um alhliða, fjölþátta endurhæfingu fyrir einstaklinga sem…
Gallup framkvæmdi nýverið könnun þar sem svarendur gátu fengið gjafabréf fyrir þátttöku sína eða valið að styrkja Kraft í stað þess að þiggja gjafabréfið. Fjölmargir nýttu sér að styrkja frekar…
Stórglæsileg dagskrá í nóvember. Nýtt KynKrafts námskeið og líka nýtt jóganámskeið – Kyrrðarjóga á aðventunni. FítonsKraftur býður upp á Ólympískar lyftingar i Ármanni. StrákaKraftur og StelpuKraftur eru með hittinga, AðstandendaKraftur hittist og…
Miðvikudaginn 16. október s.l. barst Krafti óvænt og kærkomin gjöf frá Kvenfélagi Kópavogs sem færði félaginu 2 milljónir króna. Ákveðið hafði verið að leggja niður félagið og um leið var…
Það ótrúlegt en satt en Kraftur er orðinn 20 ára en félagið var stofnað formlega við eldhúsborðið hjá einum félagsmanni 1. október 1999. Undanfarna mánuði hefur Kraftur haft sérstaka afmælisviðburði…