DAGSKRÁ KRAFTS Í MARS Dagskrá Krafts fyrir mars– fastir liðir eins og vanalega og fullt af skemmtilegum nýjum viðburðum, örráðstefna, markmiðasetning, KynKraftur, slökun og margt fleira. Þú getur smellt hér…
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 kl. 13:30-15:00 hefst námskeið fyrir konur með krabbamein í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Námskeiðið er byggt á fyrirmynd frá Kanada. Námskeiðið verður í þrjú skipti, einu sinni í…
Í dag setti Kraftur nýtt hlaðvarp í loftið sem er í raun fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Í hlaðvarpinu er rætt opinskátt um krabbamein á mannamáli, bæði frá sjónarhorni þeirra…
DAGSKRÁ KRAFTS Í FEBRÚAR Dagskrá Krafts fyrir febrúar– fastir liðir eins og vanalega og fullt af skemmtilegum nýjum viðburðum í febrúar. Þú getur smellt hér til að nálgast hana sem…
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt útgáfuhóf á Kaffi Flóru í gær, mánudaginn 4. febrúar, á Alþjóðlegum degi gegn krabbameinum. Haldið var upp…
Kraftur hefur endurútgefið bókina LífsKraftur í algjörlega nýrri mynd. Allir sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-45 ára og fjölmargir fleiri fá bókina afhenta sér að kostnaðarlausu en hún liggur…
Kraftur verður 20 ára á næsta ári og af því tilefni munum við halda Lífið er núna Festival á Hótel Hilton laugardaginn, 12. janúar. Um er að ræða fyrsta viðburð sinnar tegundar…
Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein þá er það síðasta sem maður vill hafa eru fjárhagsáhyggjur ofan á allt annað sem maður er að takast á við. Neyðarsjóður…