Lífskraftur stendur fyrir vitundarvakningu og söfnun til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Þörfin fyrir stuðning er brýn og mikilvægt að tryggja bæði…
Fimmtudaginn 23. júní hélt Kraftur árlega Sumargrillið sitt með stæl þar sem í kringum 200 manns komu saman og nutu skemmtunar og veitinga í fallegu veðri í Guðmundarlundi í Kópavogi….
Frá 16. maí til 6. júní stóð Kraftur fyrir vitundar- og fjáröflunarátakinu – Hver perla hefur sína sögu. Átakið vakti mikla athygli og vorum við sýnileg víðsvegar í þjóðfélaginu. Fólk…
Á Hvítasunnuhelginni, laugardaginn, 4. júní tóku Borgnesingar og nágrannar sig til og perluðu af Krafti í Landnámssetrinu. Í kringum áttatíu manns komu og perluðu í lengri eða skemmri tíma og…
Tryggðu þér nýja Lífið er núna armbandið en það er til sölu í takmarkaðan tíma og í takmörkuðu magni. Öll armböndin eru perluð af sjálfboðaliðum og rennur allur ágóði þeirra…
Nú er svo sannarlega sól í hjörtum okkar og við í Krafti erum sjúklega peppuð fyrir sumarið. Hið árlega Sumargrill Krafts verður haldið í Guðmundarlundi 23. júní með pompi og prakt…
Þann 28. maí síðastliðinn hélt Kraftur norður yfir heiði á Akureyri og perlaði af Krafti ásamt fjöldanum öllum af sjálfboðaliðum. Um 500 manns og einn hundur lögðu leið sína í…
Lífið er núna strætóinn er kominn á göturnar. Við erum í skýjunum yfir því að núna rúllar Lífið er núna strætóinn um götur höfuðborgarinnar sem minnir okkur svo sannarlega á…