Guðný Sara, fjáröflunarstjóri Krafts leit upp frá perlunum, greip í míkuna og fjallaði um risastóra og samfélagslega verkefnið sem ,,Perlað af Krafti“ er. Það gerði hún ásamt Huldu, fyrrum framkvæmdastjóri…
Guðný Sara, fjáröflunarstjóri Krafts leit upp frá perlunum, greip í míkuna og fjallaði um risastóra og samfélagslega verkefnið sem ,,Perlað af Krafti“ er. Það gerði hún ásamt Huldu, fyrrum framkvæmdastjóri…
Styrktarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent hefur í fjárhagslegum erfiðleikum vegna veikinda sinna. Styrktarsjóðnum er ætlað að standa straum af kostnaði sem…
Í 25 ár hefur Krabbameinsfélagið staðið fyrir vitundarvakningu Bleiku Slaufunnar og í tilefni af því verður Kraftur, sem aðildarfélag Krabbameinsfélagsins, með Kröftuga Kvennastund í Sykursalnum þann 29. október kl. 20:00–22:00…
Við erum þakklát og stolt fyrir að fá að vera fyrsta félagið sem þiggur aðstoð úr samfélagssjóði Defend Iceland . Krafti er annt um félagsfólk sitt og telur aukna áherslu…
Helgina 4.–5. október bauð Kraftur félagsfólki og aðstandendum þeirra að taka sér verðskuldað frí frá amstri dagsins og njóta endurnærandi helgar á Eirð. Helgin tókst frábærlega og var fullbókuð. Sólveig…
Kraftur fékk tækifæri til að kynna starf sitt og ræða mikilvægi stuðnings atvinnulífsins við ungt fólk sem greinist með krabbamein og aðstandendur þeirra. Formaður Krafts, Viktoría Jensdóttir, hélt fyrirlesturinn „Ég…
Sjálfboðaliðar Krafts gegna mikilvægu hlutverki í starfsemi félagsins. Sjálfboðaliðarnir okkar leggja hvað mest af mörkum við að perla og hnýta Lífið er Núna armbandið okkar sem er vinsælasta söluvara Krafts…
Kraftur hefur fengið lögmannsstofuna Lögberg með sér í lið og stendur félagsfólki til boða að sækja til þeirra lögfræðiþjónustu. Hægt er að óska eftir 15 mín. ráðgjafa símtali, að kostnaðarlausu….