Við hjá Krafti kveðjum árið með þakklæti í hjarta. Árið sem er að líða var að venju viðburðaríkt og Kraftmikið en líka litað af miklum breytingum. Við héldum áfram að…
Í ár vekjum við athygli á mikilvægu hlutverki heilbrigðisstarfsfólks. Á aðventunni dreifði Kraftur tæplega 600 húfum á 17 áfangastaði um land allt. Þetta er fólkið sem kemur skilaboðum Krafts áfram…
Guðný Sara, fjáröflunarstjóri Krafts leit upp frá perlunum, greip í míkuna og fjallaði um risastóra og samfélagslega verkefnið sem ,,Perlað af Krafti“ er. Það gerði hún ásamt Huldu, fyrrum framkvæmdastjóri…
Styrktarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent hefur í fjárhagslegum erfiðleikum vegna veikinda sinna. Styrktarsjóðnum er ætlað að standa straum af kostnaði sem…
Í 25 ár hefur Krabbameinsfélagið staðið fyrir vitundarvakningu Bleiku Slaufunnar og í tilefni af því verður Kraftur, sem aðildarfélag Krabbameinsfélagsins, með Kröftuga Kvennastund í Sykursalnum þann 29. október kl. 20:00–22:00…
Við erum þakklát og stolt fyrir að fá að vera fyrsta félagið sem þiggur aðstoð úr samfélagssjóði Defend Iceland . Krafti er annt um félagsfólk sitt og telur aukna áherslu…
Helgina 4.–5. október bauð Kraftur félagsfólki og aðstandendum þeirra að taka sér verðskuldað frí frá amstri dagsins og njóta endurnærandi helgar á Eirð. Helgin tókst frábærlega og var fullbókuð. Sólveig…
