Félagsmenn Krafts fjölmenntu á Aðventukvöld Krafts 7. desember og áttu jólalega stund saman. Nomy veisluþjónsta var svo rausnarleg og gaf okkur helling af veitingum á jólalega veisluborðið okkar. Vísinda Villi…
Félagsmenn Krafts fjölmenntu á Aðventukvöld Krafts 7. desember og áttu jólalega stund saman. Nomy veisluþjónsta var svo rausnarleg og gaf okkur helling af veitingum á jólalega veisluborðið okkar. Vísinda Villi…
Úthlutun úr Samfélagssjóði Eflu fór fram á dögunum og hlaut Kraftur 500.000 kr styrk. Styrkurinn kemur sér svo sannarlega vel og verður vel nýttur í fjölskylduviðburði félagsins. Við erum einmitt…
Jólaálfar Krafts hafa sett saman fallega Hátíðarpakka sem eru á sérstöku hátíðarverði fyrir þessi jól. Hin sanna hátíðargjöf; gæða ilmur, servíettur eða súkkulaði fyrir þig og þína og um leið…
Kraftur og Bergið Headspace ætla að sameina krafta sína og bjóða ungmennum á aldrinum 14 til 20 ára upp á að koma og ræða hvernig er að vera aðstandandi krabbmeinsgreinds…
Árlega stendur Gerðaskóli í Garði fyrir þemadögum. Í ár var þemað: Vinátta, gleði, samvinna og góðverk. Við vorum svo heppin að fá að taka þátt í þessum dögum með þeim…
Það var glæsilegur hópur sem var saman kominn í Smárabíó síðast liðinn sunnudag. Í boði var hvorki meira né minna en evrópu frumsýning á stórmyndinni Trolls 3, en myndin á…
Kraftur stóð fyrir Kröftugri Kvennastund fimmtudaginn 26. október. Þetta er í þriðja sinn sem Kraftur stendur fyrir þessu kröftuga kvöldi í tilefni af Bleikum október. Markmið kvennastundarinnar var að fá…
Kraftur styður við Kvennaverkfall 2023 og verður starfsemi Krafts því skert á morgun þriðjudag 24. október. Skrifstofan verður lokuð en hægt verður að senda tölvupóst og skilaboð af samfélagsmiðlum sem…