Fimmtudagskvöldið, 4 nóvember, heldur Kraftur Kraftmikla strákastund á Kexinu. Markmiðið með stundinni er að karlmenn sem hafa verið snertir af krabbameini hvort sem þeir hafa greinst með krabbamein eða eru…
Fimmtudaginn, 21. október, hélt Kraftur Kröftuga kvennastund í Silfurbergi í Hörpu þar sem yfir 130 manns komu saman og fengu kraft og innblástur frá öðrum. Markmið kvennastundarinnar var að fá…
Ljósið og Kraftur héldu nýverið strákakvöld þar sem strákum á aldrinum 16-45 ára sem greinst hafa með krabbamein var boðið að koma saman, fræðast, snæða og hlusta á uppistandarann Ara…
(english below) Nura A. Rashid og Chandrika Gunnarsson færðu Krafti nýverið 250.000 króna styrk. Styrkurinn safnaðist á Góðgerðarkvöldi Nuru sem var haldið í lok september á Austur-Indíafélaginu. Austur-Indíafélagið lagði rausnarlegt…
Í tilefni af Bleikum október verður Kraftur með kröftuga kvennastund í Hörpu fimmtudaginn 21. október milli klukkan 17:00 og 19:30. Við fáum kraftmiklar konur til að deila reynslu sinni, hvert…
Ertu góðhjartaður reynslubolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða? Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 25.október og 1.nóvember, frá klukkan 17:00 til 21:00. Námskeiðið verður haldið…
Nú er Bleikur október og af því tilefni verður Kraftur með kröftuga kvennastund í Hörpu þann 21. október. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands mun setja Kvennastundina. Fram koma: Lára Guðrún Jóhönnudóttir,…
Við í Krafti erum ótrúlega snortin vegna alls þess stuðnings sem félagið hefur fengið í tengslum við Hlaupastyrk og Reykjavíkurmaraþonið sem var slegið af á síðustu stundu. Alls söfnuðust yfir…