Í dag, alþjóðadegi gegn krabbameinum 4. febrúar, færði 31 kona Iðunni Garðarsdóttur, aðstoðarmanni heilbrigðisráðherra undirskriftalista þar sem krafist er að breytingar sem áætlaðar voru varðandi brjóstaskimun yrðu endurskoðaðar. Á tímabilinu…
Við erum ekkert smá spennt fyrir febrúar. Í fyrsta sinn í sögu Krafts, verðum við með söfnunarútsendingu fyrir Kraft. Fimmtudagskvöldið, 4. febrúar, á alþjóðadegi gegn krabbameinum, verður söfnunar- og skemmtiþáttinn „Lífið…
Fimmtudagskvöldið, 4. febrúar, á alþjóðadegi gegn krabbameinum, verður Kraftur með söfnunar- og skemmtiþáttinn „Lífið er núna“ í beinni útsendingu á Sjónvarpi Símans, K100 og í netstreymi á www.mbl.is. Kraftur hefur…
Þessar fallegu byggingar í Reykjavík og á landsbyggðinni hafa sett upp appelsínugula lýsingu hjá sér til að vekja fólk til vitundar um þá 70 ungu einstaklinga sem greinast með krabbamein…
Starfsmenn á skrifstofu Domino’s á Íslandi ákváðu að sýna viljann í verki og styðja við Kraft með því að standa fyrir „hjólaþoni“ á skrifstofu höfuðstöðva sinna föstudaginn, 29. janúar og…
Þessa dagana stendur Kraftur fyrir vitundar- og fjáröflunarátaki þar sem verið er að vekja athygli á ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Kraftur selur nú Lífið er…
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, verður með vitundarvakningu og fjáröflunarherferð dagana 21. janúar til 4. febrúar. Markmið herferðarinnar er að vekja athygli á…
Í ljósi nýlegra breytinga á brjóstaskimun kvenna sendir Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: Þann 1. janúar 2021 tóku gildi breytingar…