Í ljósi fregna síðustu daga um mistök sem urðu í greiningarferli eftir leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2018 þá viljum við í Krafti koma eftirfarandi á framfæri. Konur á aldursbilinu…
Við mætum af Krafti inn í haustið. Þrátt fyrir takmarkanir í fjölda á samkomum þá ætlum við eftir fremsta megni að halda starfsemi og dagskrá félagsins uppi eins og unnt…
Við í Krafti erum að koma niður af appelsínugula hlaupaskýinu okkar eftir alveg ótrúlega magnaða daga sem enn halda áfram að gefa. Við erum óendanlega þakklát öllum þeim hlaupurum sem…
Dagana 15. – 25. ágúst eru landsmenn hvattir til að hlaupa sína eigin leið og safna áheitum fyrir góðgerðarfélög í ljósi þess að ekki er hægt að halda Reykjavíkurmaraþonið í…
Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka vegna hertra samkomutakmarkana vegna Covid 19. Engu að síður gaf ÍBR það út að öll áheit sem hafa borist…
Þrátt fyrir samkomutakmarkanir síðustu mánuði erum við einstaklega ánægð að Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2020 verður haldið laugardaginn 22.ágúst næstkomandi og ætla margir að taka þátt í þessum frábæra viðburði. Reykjavíkurmaraþonið er…
Þjónusta Krafts fer jafnt og þétt af stað eftir sumarið. Hóparnir okkar munu fara hittast á ný í ágúst eins og StelpuKraftur, FítonsKraftur og AðstandendaKraftur. Sálfræðiþjónusta mun hefjast um miðjan…
Stjórn og starfsfólk Krafts er einstaklega ánægt með þá niðurstöðu sem Þingheimur samþykkti fyrir sumarfrí að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. „Við höfum verið…