Á Menningarnótt, 24. ágúst klukkan 14 mun Kraftur, félag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, opna sína fyrstu ljósmyndasýningu. Ljósmyndasýningin er samstarfsverkefni Krafts og ljósmyndarans Kára…
Kraftur leitar að starfsmanni, í 30% starf til að hafa umsjón með NorðanKrafti sem er stuðningshópur fyrir unga krabbameinsgreinda (45 ára og yngri). NorðanKraftur er staðsettur á Akureyri á að…
Reykjavíkurmaraþon 2019 verður haldið laugardaginn 24.ágúst næstkomandi og ætla margir að taka þátt í þessum frábæra viðburði. Rúmlega 200 hlauparar hafa nú þegar skráð sig til leiks og ætla að…
Guðbjörg Þóra Guðmundsdóttir sem hefur verið búsett í Noregi síðastliðin 10 ár ásamt fjölskyldu sinni gerði sér lítið fyrir og hélt hlaup í sveitinni sinni, Kirkjuferju í Ölfusi,nú í júlí….
Minningarsjóður Baldvins úthlutaði Krafti nýverið 500.000 krónur og var styrkurinn ánafnaður NorðanKrafti. Þetta var í fyrsta sinn sem Minningarsjóðurinn úthlutaði styrkjum en sjóðurinn var stofnaður í júní af fjölskyldu og…
Minningarsjóður Krafts var stofnaður 9. júlí síðastliðinn í minningu góðs félaga, Bjarka Más Sigvaldasonar, sem lést þann 27. júní eftir 7 ára baráttu við krabbamein. Sjóðurinn var stofnaður til að heiðra…
Nú er komið hásumar og margir farnir að huga að sumarfríum en Kraftur fer ekki í sumarfrí heldur verður með opið í Skógarhlíðinni mánudaga til fimmtudaga 9:00 til 16:00 þar…
Krabbamein fer ekki í frí er vitundarvakning Krafts sem snýr að því að vekja athygli á því að þótt fólk fari í sumarfrí þá fer krabbamein ekki í frí. Oft…