Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein þá er það síðasta sem maður vill hafa eru fjárhagsáhyggjur ofan á allt annað sem maður er að takast á við. Neyðarsjóður…
Dagskrá Krafts fyrir desember – fastir liðir eins og vanalega og fullt af skemmtilegum jóla jóla jóla viðburðum. Þú getur smellt hér til að nálgast hana sem pdf og þá geturðu smellt…
Þann 13. nóvember síðastliðinn perluðu íbúar og starfsfólk Hrafnistu í Hafnarfirði armbönd til styrktar Krafti. Fjölmargir lögðu hönd þar á perlu og framleiddu armbönd fyrir okkur. Armböndin og annar varningur…
Hlaupahópur FH stendur árlega fyrir Bleika hlaupinu þar sem hlauparar skreyta sig í bleiku frá toppi til táar og hlaupa til góðs og þiggja góðar veitingar í lokin. Þetta árið…
Kraftur hefur lagt sig fram við það að fræða komani fagstéttir um starfsemi félagsins sem og að kynna þau fyrir þeim starfsvettvangi sem þau gætu verið að vinna við í…
Stundaskrá Krafts fyrir nóvember – fullt af skemmtilegum viðburðum. Þú getur smellt hér til að nálgast hana sem pdf og þá geturðu smellt á hvern og einn viðburð til að…
Það getur skipt sköpum að geta látið vel um sig fara þegar maður sjálfur eða ástvinur manns er í krabbameinsmeðferð eða þarf að leggjast inn á krabbameinsdeild vegna veikinda sinna….
Nemendur í viðburðarstjórnun við Háskólann á Hólum héldu góðgerðarviðburð sem verkefni í skólanum. Ákváðu þau að halda góðgerðarbingó fyrir Kraft og styrkja þannig ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein…