Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í nóvember nk. Umsóknarfrestur er til og með 15.október. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent hefur í…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í nóvember nk. Umsóknarfrestur er til og með 15.október. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent hefur í…
Yfir 350 hlauparar hlupu af Krafti í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið og söfnuðust alls fyrir Kraft 5.921.776 krónur inn á áheitavefnum www.hlaupastyrkur.is. Þetta er metþátttaka hlaupara fyrir Kraft sem og hæsta…
Kraftur er loksins kominn með sín eigin minningar- og styrktarkort sem hægt er að nálagast á heimasíðu félagsins. Kortin eru með mynd eftir Heiðdísi Helgadóttur myndlistakonu. Myndin er einföld en…
Á Menningarnótt opnaði Kraftur sína fyrstu ljósmyndasýningu. Ljósmyndasýningin er samstarfsverkefni Krafts og ljósmyndarans Kára Sverriss og verður sýningin fyrir utan Hörpu framyfir miðjan september. Sýningin ber nafnið Skapa örin manninn…
Á Menningarnótt, 24. ágúst klukkan 14 mun Kraftur, félag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, opna sína fyrstu ljósmyndasýningu. Ljósmyndasýningin er samstarfsverkefni Krafts og ljósmyndarans Kára…
Kraftur leitar að starfsmanni, í 30% starf til að hafa umsjón með NorðanKrafti sem er stuðningshópur fyrir unga krabbameinsgreinda (45 ára og yngri). NorðanKraftur er staðsettur á Akureyri á að…
Reykjavíkurmaraþon 2019 verður haldið laugardaginn 24.ágúst næstkomandi og ætla margir að taka þátt í þessum frábæra viðburði. Rúmlega 200 hlauparar hafa nú þegar skráð sig til leiks og ætla að…
Guðbjörg Þóra Guðmundsdóttir sem hefur verið búsett í Noregi síðastliðin 10 ár ásamt fjölskyldu sinni gerði sér lítið fyrir og hélt hlaup í sveitinni sinni, Kirkjuferju í Ölfusi,nú í júlí….