Krafts-blaðið er komið út. Meðal efnis í blaðinu er viðtal Bergljótar Davíðsdóttur við systkinin Söndru, Indriða Hrannar og Bjarndísi Helgu um móðurmissi fyrir nokkrum árum, viðtal Orra Páls Ormarssonar við…
Krafts-blaðið er komið út. Meðal efnis í blaðinu er viðtal Bergljótar Davíðsdóttur við systkinin Söndru, Indriða Hrannar og Bjarndísi Helgu um móðurmissi fyrir nokkrum árum, viðtal Orra Páls Ormarssonar við…
Miðstöð síðbúinna afleiðinga er fyrir einstaklinga sem fengu krabbamein sem börn eða unglingar og eru lausir við sjúkdóminn. Almennt verður boðið upp á reglubundna eftirfylgd upp að 25 ára aldri,…
Hægt er að panta púða með því að senda póst á berjabomba@gmail.com. Kraftur þakkar kærlega þann hlýhug sem sýndur er með þessu framtaki.
Gallup framkvæmdi könnun á dögunum þar sem svarendur fengu gjafabréf fyrir þátttöku sína. Þeir gátu líka valið að styrkja Kraft í stað þess að fá gjafabréf og voru fjölmargir sem…
Aurora styrktarfélag hefur árlega síðustu níu árin styrkt hin ýmsu góðgerðarfélög með rausnarlegum hætti. Fulltrúi Krafts, Ragnheiður Davíðsdóttir, mætti fyrir hönd félagsins á stóðhestasýninguna og kynnti félagið við upphaf dagskrárinnar….
Þeir sem hyggjast bjóða sig fram til setu í stjórn Krafts sendi framboð sitt fyrir 14. apríl á netfangið kraftur@kraftur.org. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Davíðsdóttir framkvæmdastjóri Krafts ragnheidur@kraftur.org sími 866-9600.
Við minnum á að umsóknarfrestur til að sækja um í Neyðarsjóð Krafts rennur út þann 1. apríl n.k. Sjá nánar hér: https://kraftur.org/forsida/thjonusta/neydarsjodur/ Umsóknir skulu berast Krafti, Skógarhlíð 8, 105, Reykjavík.
Krafti barst myndarleg gjöf þann 9. mars sl. Þá mættu fulltrúar frá Toyota umboðinu og afhentu félaginu afrakstur söfnunarinnar „Geðveik jól“ þar sem kr. 1.469.250 söfnuðust fyrir Kraft. Það voru…