Skip to main content

Deloitte styður við Kraft

By 14. desember 2023febrúar 1st, 2024Fréttir

Við fórum í afar skemmtilega heimsókn um daginn. Deloitte hafði samband og bauð okkur í heimsókn til þeirra í nýjar höfuðstöðvar á Dalvegi. Undanfarin ár hefur Deloitte sent rafræn jólakort á viðstkipavini. Upphæðin sem annars hefði farið í að senda almenn jólakort hefur svo verið gefin til góðgerðarmála.  Í ár varð Kraftur fyrir valinu. Þessi styrkur kemur sér afar vel og mun nýtast vel í starfsemi Krafts.

Ekki skemmdi það nú fyrir að fá þennan líka fína konfektkassa með.

Á myndinni eru Hulda, Heiða og Tótla frá Krafti og María Skúladóttir markaðsstjóri Deloitte.