Skip to main content

Kröftug strákastund á Kex

By 30. mars 2023apríl 5th, 2023Fréttir
Einróma álit þátttakenda var að þetta hafi verið öflug stund og að það væri gott fyrir sálina að ræða þessi málefni. Magnaðar sögur þeirra sem komu fram og erum við í Krafti þeim óendanlega þakklát fyrir að deila sínum sögum.
Matti og Þorri stýrðu umræðunum meistaralega og Sveinn Waage ræddi um mikilvægi þess að halda í húmorinn. Frikki rakari sá svo um að snyrta skegg manna á svæðinu.
Erum strax farin að telja niður í næstu StrákaStund ❤