Skip to main content

Við erum Íslandsmeistarar!

By 6. febrúar 2018mars 25th, 2024Fréttir

Jibbbýýýýýý jeyyy – VIÐ HÖFUM SLEGIÐ ÍSLANDSMET Í PERLUN

Um 3000 manns komu og perluðu með okkur í Hörpunni í gær – það er bara algjör snilld og saman náðum við að perla 3972 armbönd.

Við erum svoooo óneitanlega þakklát fyrir alla þá hjálp og samstöðu sem átti sér stað í Hörpunni í gær að við erum hreinlega gráti næst. 
ÞIÐ ERUÐ ÆÐI

Við erum núna að pakka öllum armböndunum sem þið perluðuð í gær til þeirra sem hafa keypt armbönd en eiga eftir að fá þau afhent.

Munum að njóta líðandi stundar | LÍFIÐ ER NÚNA

#lífiðernúna #krabbameinkemuröllumvið