Skip to main content

1.10. Aðstandandi – Að missa mömmu sína úr krabbameini

By 17. júlí 2019febrúar 23rd, 2022Hlaðvarp

Hvernig er það að vera aðstandandi einstaklings með krabbamein? Hvernig getur maður brugðist við á sem bestan hátt? Hvernig er best að tala við börnin og hvernig getur maður unnið með sorgina? Arnar Sveinn missti mömmu sína 11 ára úr krabbameini og greinir á einlægan hátt frá reynslu sinni og hvernig hann hefur unnið úr sinni lífsreynslu.

Við erum á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.