Skip to main content

1.11. Dagur í lífi krabbameinslæknis

By 26. mars 2020febrúar 23rd, 2022Hlaðvarp

Að vera krabbameinslæknir á Íslandi í dag er mjög krefjandi vinna. Það er ekki bara það að greina krabbamein, vinna með fólki, sjúklingum heldur ertu líka að vinna í rannsóknarverkefnum. Agnes Smáradóttir, krabbameinslæknir, leyfir okkur að gægjast inn í sín daglegu störf og þeim áskorunum sem hún stendur oft frammi fyrir.

Við erum á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.