Skip to main content

2.5. Er tenging milli krabbameins og mataræðis?

By 4. september 2020febrúar 23rd, 2022Hlaðvarp

Það er magnað hversu mikil áhrif við getum haft á líf okkar og heilsu með mataræði og heilbrigðum lífstíl. T.d. er hægt að koma í veg fyrir 30-50% krabbameinstilvika með breyttum lífstíl. Jóhanna Torfadóttir næringarfræðingur og Elín Skúladóttir, sem breytti matarræði sínu í kjölfar krabbameinsgreiningar, ræða hér mikilvægi holls mataræðis.

Við erum á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.