Jóga með Pop Up Yoga – Krabbamein fer ekki í frí
Miðvikudaginn 31. júlí verður síðasti viðburður Krafts undir yfirskriftinni Krabbamein fer ekki í frí. Við fáum Pop Up Yoga til liðs við okkar þar sem þær munu leiða jóga undir...
Miðvikudaginn 31. júlí verður síðasti viðburður Krafts undir yfirskriftinni Krabbamein fer ekki í frí. Við fáum Pop Up Yoga til liðs við okkar þar sem þær munu leiða jóga undir...
Miðvikudaginn 21. ágúst ætlar gönguhópurinn Að klífa brattann að ganga Vatnahringinn í Heiðmörkinni. Hittumst klukkan 17:30 á bílastæðinu við Helluvatn. Best er að fara inn í Heiðmörkina Rauðhólameginn og keyra...
Við hvetjum ykkur til að mæta með læti laugardaginn 24.ágúst og hvetja þá fjölmörgu hlaupara sem hlaupa fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu. Við verðum með hvatningarstöð á Ægissíðu við Dunhaga. Þetta...
Á Menningarnótt þann 24. ágúst klukkan 14:00 munum við opna ljósmyndasýninguna - Skapa fötin manninn? - fyrir utan Hörpuna í Reykjavík. Við bjóðum alla landsmenn hjartanlega velkomna á sýninguna en...
StelpuKraftur hefst á ný eftir sumarfrí 26. ágúst næstkomandi þar sem við ætlum að hittast í húsakynnum Krafts Skógarhlíð 8,spjalla saman og stilla saman strengi fyrir haustið. StelpuKraftur er stuðningshópur...
Þriðjudaginn 3. september ætlar StrákaKraftur að hittast á ný eftir sumarfríið. Við ætlum að hittast í húsnæði Krafts að Skógarhlíð 8 klukkan 20 og fá okkur snæðing saman, stilla saman...
Í tilefni af Metamóti Spretts leggur Kraftur leið sína í Kópavoginn og perlar með Spretti og laugardaginn 7.september frá kl. 13 til 16 í Samskipahöllinni. Með því að taka þátt...
Skellum okkur í rúmlega 5 km göngu hjá Hvaleyrarvatni tekur um 2 klst. Ekki mikil hækkun og ganga sem ætti að henta stórum sem smáum. Komum saman og njótum þess...
StrákaKraftur verður með frábæra kvöldstund með Jóni Halldórssyni í Kvan 14. desember. Kraftur mun bjóða upp á góðan mat og hristum hópinn saman með Nonna snillingi. Á undanförnum árum hefur...
Geta viðbótarmeðferðir gagnast fólki með krabbamein? Fræðsla og spjall með Ágústu Kr. Andersen, hjúkrunar- og nálastungufræðingi og Karítas Björgúlfsdóttur félagsmanni í Krafti. Ágústa mun fara yfir hverjar helstu meðferðirnar eru,...