LífsKraftur – Fokk ég er með krabbamein

kr.

LífsKraftur inniheldur hagnýtar upplýsingar fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein, aðstandendur þeirra og vini. Tilgangur þessarar útgáfu er að safna saman á einn stað upplýsingum, fræðsluefni og bjargráðum sem koma að gagni fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Bókin er eftir sem áður handbók um flest sem viðkemur krabbameini og þær hugleiðingar sem fólk hefur um krabbamein.

Frekari upplýsingar

LífsKraftur er gjöf Krafts til þín!

Einungis þarf að greiða undir sendingarkostnað en einnig er hægt að sækja bókina á skrifstofu Krafts.

Þú gætir líka fílað...