Frekari upplýsingar
LífsKraftur er gjöf Krafts til þín!
0 kr.
Uppselt
LífsKraftur inniheldur hagnýtar upplýsingar fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein, aðstandendur þeirra og vini. Tilgangur þessarar útgáfu er að safna saman á einn stað upplýsingum, fræðsluefni og bjargráðum sem koma að gagni fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Bókin er eftir sem áður handbók um flest sem viðkemur krabbameini og þær hugleiðingar sem fólk hefur um krabbamein.
ATH! bókin ert því miður búin eins og er, en verið er að vinna í endurprentun hennar. Í millitíðinni minnum við á fræðsluvef Krafts. Einnig er hægt að skrá sig á tilkynningalista hér og við látum þig vita þegar hún er komin aftur.
LífsKraftur er gjöf Krafts til þín!