Skip to main content

Að klífa á brattann – Úlfarsfell

Úlfarsfell Bílastæðin við skógræktarsvæðið í vesturhlíðum Úlfarsfells

Þann 26. júní ætlum við að skella okkur á Úlfarsfell sem er 296 metrar. Hittumst á bílastæðinu við Úlfarsfell sem stendur við við endan á Skyggnisbraut, keyrt upp hjá Bauhaus....

Event Series Æfing hjá FítonsKrafti

Æfing hjá FítonsKrafti

Heilsuborg Bíldshöfði 9, Reykjavík, Iceland

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari...

Strandblak – Krabbamein fer ekki í frí

Laugardalslaugin Sundlaugarvegur 30, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Miðvikudaginn 3. júlí ætlar Kraftur að vera með Strandblak í Laugardalslaug og er þetta fyrsti viðburðurinn undir yfirskriftinni Krabbamein fer ekki í frí.  Á hverjum miðvikudegi í júlí stendur Kraftur...

Kubb – Krabbamein fer ekki í frí

Laugardalur , Iceland

Miðvikudaginn 10. júlí ætlar Kraftur að vera með Kubb í Laugardalnum undir yfirskriftinni Krabbamein fer ekki í frí. En á hverjum miðvikudegi í júlí stendur Kraftur fyrir viðburði undir yfirskriftinni...

Frísbígolf – Krabbamein fer ekki í frí

klambratún Flókatún 24, Reykjavík, Iceland

Miðvikudaginn 17. júlí ætlar Kraftur að vera með Frísbígolf á Klambratúni undir yfirskriftinni Krabbamein fer ekki í frí. En á hverjum miðvikudegi í júlí stendur Kraftur fyrir viðburði undir yfirskriftinni...

Kvöldvaka með varðeld – Krabbamein fer ekki í frí

Hvaleyrarvatn Hafnarfjörður, Iceland

Miðvikudaginn 24. júlí ætlar Kraftur að vera með kvöldvöku með varðeld við Hvaleyrarvatn undir yfirskriftinni Krabbamein fer ekki í frí. En á hverjum miðvikudegi í júlí stendur Kraftur fyrir viðburði...

Jóga með Pop Up Yoga – Krabbamein fer ekki í frí

Miðvikudaginn 31. júlí verður síðasti viðburður Krafts undir yfirskriftinni Krabbamein fer ekki í frí. Við fáum Pop Up Yoga til liðs við okkar þar sem þær munu leiða jóga undir...

Að klífa brattann – Vatnahringurinn í Heiðmörk

helluvatn Heiðmörk , Iceland

Miðvikudaginn 21. ágúst ætlar gönguhópurinn Að klífa brattann að ganga Vatnahringinn í Heiðmörkinni. Hittumst klukkan 17:30 á bílastæðinu við Helluvatn. Best er að fara inn í Heiðmörkina Rauðhólameginn og keyra...

Vertu með í Klappliði Krafts

dunhagi Ægissíða við Dunhaga, Reykjavík, Iceland

Við hvetjum ykkur til að mæta með læti laugardaginn 24.ágúst og hvetja þá fjölmörgu hlaupara sem hlaupa fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu. Við verðum með hvatningarstöð á Ægissíðu við Dunhaga. Þetta...

Opnun ljósmyndasýningar – Skapa fötin manninn?

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Á Menningarnótt þann 24. ágúst klukkan 14:00 munum við opna ljósmyndasýninguna - Skapa fötin manninn? - fyrir utan Hörpuna í Reykjavík. Við bjóðum alla landsmenn hjartanlega velkomna á sýninguna en...

StelpuKraftur hefst á ný

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

StelpuKraftur hefst á ný eftir sumarfrí 26. ágúst næstkomandi þar sem við ætlum að hittast í húsakynnum Krafts Skógarhlíð 8,spjalla saman og stilla saman strengi fyrir haustið. StelpuKraftur er stuðningshópur...