Skip to main content

Event Series AðstandendaKraftur

AðstandendaKraftur

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

AðstandendaKraftur er stuðningshópur fyrir aðstandendur sem eiga ástvin sem greinst hefur með krabbamein. AðstandendaKraftur var stofnaður af aðstandendum fyrir aðstandendur sem stendur fyrir ýmsum viðburðum í vetur. DAGSKRÁ VOR 2024:...

Event Series Flot með Flothetta.is

Flot með Flothetta.is

Flot Suðurlandsbraut 64, Reykjavík, Iceland

Kraftur býður félagsmönnum upp á flot í umsjá Unnar hjá Flotthetta.is  kl 18:30 dagana 30. jan. , 27. feb. og 26. mars, 23. apríl og 21. maí. Öllum félagsmönnum Krafts býðst að skrá sig,...

StelpuKraftur – Kósý kaffispjall

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist að jafnaði annan hvern miðvikudag kl 20:00  ýmist í húskynnum Krafts,...

Perlað af Krafti – AUKAperluviðburður í Reykjavík

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, ætlar að halda AUKAperluviðburð fimmtudaginn, 1. febrúar í húsi Krabbameinsfélagsins 4. hæð. Það verður opið hús milli klukkan 16...

Perlað af Krafti á Akureyri

háskólinn Akureyri Norðurslóð 2, Akureyri, Iceland

Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur ætlar að perla með Norðlendingum fimmtudaginn, 1. febrúar í Háskólanum á Akureyri í samstarfi við Krabbameinsfélagið á Akureyri og...

Perlað af Krafti í Neskaupstað

Nesskóli Skólavegur 9, Neskaupstaður, Iceland

Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur ætlar að perla fyrir austan föstudaginn, 2. febrúar í Nesskóla í Neskaupstað.  Perlað verður nýtt Lífið er núna armband...

Perlað af Krafti á Höfn

Árnanes Árnanes 5, Höfn í Hornafirði, Iceland

Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur ætlar að perla fyrir austan sunnudaginn 4. febrúar á Höfn.  Perlað verður nýtt Lífið er núna armband sem verður...

Perlað af Krafti á Selfossi

hótel selfoss Eyrarvegur 2, Selfoss, Iceland

Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur ætlar að perla þriðjudaginn 6. febrúar á Selfossi í samstarfi við Krabbameinsfélag Árnessýslu. Perlað verður nýtt Lífið er núna...

StrákaKraftur – GT- akademian

GT -akademian Faxafen 10, Reykjavík, Iceland

StrákaKraftur er stuðningshópur fyrir unga stráka á aldrinum 18 – 45 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist tvisvar í mánuði  ýmist í húskynnum Krafts, Skógarhlíð 8, eða annarsstaðar....

Lífið er núna dagurinn

Þann 8. febrúar nk ætlar Kraftur að fagna Lífið er núna deginum sem haldinn er annan fimmtudag í febrúar ár hvert. Tilgangur dagsins er að minna fólk á að staldra...