Þegar þú leggst inn á spítala eða byrjar meðferð liggur fyrir ákveðin meðferðaráætlun. Sem sjúklingur getur þú aukið öryggi þitt og þeirrar þjónustu sem þér er veitt á spítalanum með því að vera virkur og upplýstur aðili að meðferðarferli þínu.
Þegar þú leggst inn á spítala eða byrjar meðferð liggur fyrir ákveðin meðferðaráætlun. Sem sjúklingur getur þú aukið öryggi þitt og þeirrar þjónustu sem þér er veitt á spítalanum með því að vera virkur og upplýstur aðili að meðferðarferli þínu.