Krafti barst veglegur styrkur frá Lionsklúbbnum Fjörgyn. Nokkrir félagar klúbbsins mættu á skrifstofu Krafts og afhentu okkar kr. 100.000 sem framlag í Neyðarsjóð Krafts. Þetta er sérstaklega kærkomin gjöf þar…
Um 700 manns, nemendur og kennarar Norðlingaskóla, perluðu armbönd fyrir Kraft á sérstökum forvarnadögum í skólanum. Nemendur bökuðu einnig kleinur og seldu myndir, sem teiknaðar voru af nemendum, til styrktar…
Þessi höfðingi, Kristján Björn Tryggvason, sem er með lokastig krabbameins, safnaði 553 þúsund krónum meðal viðskiptavina Fjarðarkaups til styrktar Krafti og kom, ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Þórsdóttur, með peningana og…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í apríl n.k. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl. Með styrkumsókn skal senda eftirtalin gögn: a. Læknisvottorð þar sem fram kemur staðfesting á sjúkdómnum…
Kraftur ætlar að að halda perlustund á Selfossi og ekki seinna vænna þar sem armböndin okkar eru enn og aftur farin að klárast. Ætlum við að perla saman í húskynnum…
Röð fyrirlestra í boði Landspítala, Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins og Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd. Þessi fræðsla er liður í gæðaverkefni fyrir fjölskyldur þar sem foreldri hefur greinst með krabbamein. Fyrirlestrarnir eru…
Í dag renna tvær krónur af hverjum seldum lítra af öllu eldsneyti sem selt er á dælustöðvum Atlantsolíu til Krafts. Atlantsolía hefur lengi verið dyggur stuðningsaðili Krafts og þeir sem…
Í morgun komu þrjár hressar stúlkur, Kata, Fanndís og Hildur, úr þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands og perluðu armbönd fyrir Kraft. Þetta verkefni er liður í námi þeirra og fengu þær að…