Skip to main content

Krafts-dagur hjá Atlantsolíu

By 16. febrúar 2017mars 25th, 2024Fréttir

Í dag renna tvær krónur af hverjum seldum lítra af öllu eldsneyti sem selt er á dælustöðvum Atlantsolíu til Krafts. Atlantsolía hefur lengi verið dyggur stuðningsaðili Krafts og þeir sem skrá sig fyrir dælulykli í gegnum Kraft geta styrkt félagið áfram þar sem þeir fá 6 króna afslátt af hverjum lítra auk þess sem 2 krónur renna til Krafts.  Hér er hægt að sækja um lykil hér.Kærar þakkir, Atlantsolía!