Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts núna í apríl og er umsóknarfrestur er til og með 19.apríl. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent…
Við hjá Krafti óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við sendum þér hlýju, kærleik og ljós í hjarta og vonum að þú njótir hátíðarinnar í…
Ertu góðhjartaður reynslubolti sem vilt nýta reynslu þína öðrum til góða? Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu verður haldið í tveimur pörtum mánudagana 25.október og 1.nóvember, frá klukkan 17:00 til 21:00. Námskeiðið verður haldið…
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, leitar að drífandi og skemmtilegum einstaklingi sem hefur hjarta fyrir málstaðnum í 80% – 100% starf fræðslu- og…
Lífið er núna festivalið verður haldið hátíðlega 11.september næstkomandi – tryggðu þér pláss strax! Þetta er í annað sinn sem við höldum Lífðið er núna Festivalið. Sannkölluð veisla þar sem…
Þrátt fyrir samkomutakmarkanir náðist að halda aðalfund félagsins sem var að þessu sinni bæði haldinn í raunheimum og stafrænum heimum. Að venju var farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf og starfsár stjórnar…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Fundinum verður einnig streymt vegna samkomutakmarkana og er skráning nauðsynleg. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kosning…
Í ljósi nýjustu fregna um 10 manna samkomutakmarnir höfum við þurft að gera viðeigandi ráðstafanir á starfsemi félagsins: Opnunartími skrifstofu mun haldast óbreyttur þ.e. alla daga frá kl. 9 –…