Skip to main content

Forskráning hafin á Lífið er núna festivalið

By 25. júní 2021júní 28th, 2021Fréttir

Lífið er núna festivalið verður haldið hátíðlega 11.september næstkomandi – tryggðu þér pláss strax! 

Þetta er í annað sinn sem við höldum Lífðið er núna Festivalið. Sannkölluð veisla þar sem við verðum með vinnustofur um daginn og partý um kvöldið.

Það verða ýmsar vinnustofur/viðburðir um daginn sem þú getur valið um en það verður nánar auglýst síðar.

Við munum senda skráningarpóst á vinnustofur síðar í sumar en til að tryggja þér pláss þá þarftu að skrá þig núna og borga staðfesingargjald (2500 kr.) en Festivalið er annars þér að kostnaðarlausu (dagskrá og matur). Þau sem búa út á landi munu fá  ferðastyrk og gistingu á Hilton sér að kostnaðarlausu.

Nú þarftu bara að skrá þig til að tryggja þér sæti. 

Þessi viðburður er einungis fyrir félagsmenn í Krafti.