
Það er gaman að segja frá því að 20.aðalfundur Krafts var haldinn í húsakynnum Krafts í Skógarhlíð 8 í vikunni. Þar var að venju farið yfir starfsár stjórnar sem var…
Það er gaman að segja frá því að 20.aðalfundur Krafts var haldinn í húsakynnum Krafts í Skógarhlíð 8 í vikunni. Þar var að venju farið yfir starfsár stjórnar sem var…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 2.júní í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs. Endurskoðaðir…
Bergur Benediktsson fór í byrjun mars í heljarinnar hjólakeppni í Alaska þar sem hann hjólaði um 500 km og safnaði í leiðinni áheitum fyrir Kraft. Hann kom nýverið í heimsókn…
Við hjá Krafti erum búin að vera hlýða Víði og fylgja leiðbeiningum frá Almannavörnum og gerum það vissulega áfram en frá og með deginum í dag verður hægt að panta…
Vilt þú nýta krafta þína til góðra verka? Kraftur leitar að áhugasömu og kraftmiklu fólki í stjórn félagsins sem hefur hjarta fyrir málstaðnum. Ef þú vilt hafa áhrif og taka…
Kæru félagsmenn, Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi Krafts þangað til fyrstu vikuna í júní vegna takmarkana á fjöldasamkomum vegna Covid-19. Í samþykktum félagsins segir að aðalfundur félagsins skuli…
Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts núna í apríl. Umsóknarfrestur er til og með 1.apríl. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og lent hefur í…
Kæru félagar og velgjörðarmenn Samkvæmt ráðleggingum frá Landlækni bendum við ykkur sem dvalið hafa á skilgreindum áhættusvæðum sem Kórónaveiran hefur greinst, að mæta ekki á viðburði hjá félaginu eða koma…