Lífið er núna helgin er endurnærandi og uppbyggjandi helgi fyrir félagsmenn Krafts í samstarfi við KVAN þar sem þú færð tækifæri á að læra það hvernig þú getur tekist á við breyttar…
Kraftur stóð fyrir keppninni Perlubikarinn í sumar þar sem íþróttafélög, sveita- og bæjarfélög voru hvött til að etja kappi í perlun armbanda í þágu félagsins. Viðburðir voru víðsvegar um land,…
Reykjavíkumaraþon Íslandsbanka var síðastliðinn laugardag þar sem um 15.000 manns tóku þátt og hlupu fyrir málefni sem er þeim hjartfólgið. Um 300 manns hlupu af Krafti í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið…
Frá 16. júlí – 7. ágúst er opið alla virka daga á skrifstofu Krafts frá kl. 10-14. Ósóttar pantanir úr vefverslun verður hægt að nálgast á þessum tíma á skrifstofu…
Á vordögum héldu nemendur í 10.bekk í Vogaskóla kaffisölu og létu ágóðann af því renna til Krafts og Umhyggju, félags langveikra barna. Vildu nemendur að styrkur þeirra, að upphæð 100.000…
Í maí barst Krafti styrkur úr samfélagssjóði Valitor þar sem stjórn sjóðsins ákvað að veita Krafti 1.000. 000 kr. styrk til að halda áfram að veita félagsmönnum sínum endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu….
Hjalti Einarsson var áttræður á dögunum og afþakkaði allar gjafir og óskaði eftir því að gestir myndu styrkja Kraft þess í stað. Hans afmælisgjöf var því að styrkja Kraft. Hjalti…
Á laugardaginn síðasta, 12.maí, stóð Kraftur og Tólfan fyrir perluviðburði í stúkunni Laugardalsvelli þar sem perluð voru armbönd í fánalitunum. Fjölmenni var á svæðinu en markmið Tólfunnar var að slá…