Lífið er núna dagurinn Í tilefni af Vitundarvakningu Krafts verður „Lífið er núna dagurinn“ haldinn hátíðlega fimmtudaginn 30. janúar. „Þennan dag hvetjum við almenning og fyrirtæki í landinu til að...
Í vikunni settum við nýju Lífið er núna auglýsinguna okkar í loftið en hún er hluti af fjáröflunar- og vitundarvakningu Krafts. Vitundarvakningin er árleg og er ein stærsta fjáröflun félagsins....
Nú styttist í að árleg vitundarvakning okkar fari í loftið en herferðin er jafnframt stærsta fjáröflun sem félagið fer í. Markmið okkar með vitundarvakningunni er að veita fólki innsýn inn...
Opið verður á skrifstofu okkar á milli kl.10-16, mánudaginn 23.desember og mánudaginn 30.desember Árið hefur verið viðburðaríkt hjá Krafti en árið markaði 25 ára afmæli félagsins. Það er ótrúlegt hvað...
Lífið er núna helgin var farin á dögunum en helgin er hugsuð sem endurnærandi og uppbyggjandi helgi fyrir félagsmenn Krafts. Félagsmenn fengu tækifæri til að staldra við í nærandi umhverfi,...
Við hjá Krafti reynum eftir fremsta megni að hlusta eftir hvar séu tækifæri fyrir okkur til að létta félagsmönnum okkar lífið. Nýverið áttum við gott samtal við starfsfólk á Blóð...
Fimmtudaginn 5. desember héldum við okkar árlega aðventukvöld hjá Krafti í Skógarhlíðinni, í húsi Krabbameinsfélagsins. Það var ekki að spyrja að því en fullt var út úr húsi þar sem...
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Að því tilefni langar okkur hjá Krafti að senda okkar bestu þakkir til allra þeirra sjálfboðaliða sem lögðu hönd á perlu með...