Minningarsjóður Baldvins úthlutaði Krafti nýverið 500.000 krónur og var styrkurinn ánafnaður NorðanKrafti. Þetta var í fyrsta sinn sem Minningarsjóðurinn úthlutaði styrkjum en sjóðurinn var stofnaður í júní af fjölskyldu og…
Minningarsjóður Krafts var stofnaður 9. júlí síðastliðinn í minningu góðs félaga, Bjarka Más Sigvaldasonar, sem lést þann 27. júní eftir 7 ára baráttu við krabbamein. Sjóðurinn var stofnaður til að heiðra…
Nú er komið hásumar og margir farnir að huga að sumarfríum en Kraftur fer ekki í sumarfrí heldur verður með opið í Skógarhlíðinni mánudaga til fimmtudaga 9:00 til 16:00 þar…
Krabbamein fer ekki í frí er vitundarvakning Krafts sem snýr að því að vekja athygli á því að þótt fólk fari í sumarfrí þá fer krabbamein ekki í frí. Oft…
Nýverið lögðu starfsmenn Bókun / Tripadvisor á Íslandi Krafti lið og perluðu armbönd til styrktar félaginu. Starfsmennirnir perluðu alls um 350 armbönd til stuðnings félaginu. Það er alltaf jafn ánægjulegt…
Laugardaginn 8. júní var haldið Fuck Cancer Fjallahjólamót í Hlíðafjalli á Akureyri. Hópurinn Fuck Cancer – Því lífið er áskorun stóð fyrir viðburðinum og rann allur ágóði mótsins í Neyðarsjóð…
Fimmtudaginn 20. júní hélt Kraftur hið árlega Sumargrill sitt í Guðmundarlundi í Kópavogi. Öllu var til tjaldað á Sumargrillinu þetta árið þar sem það var hluti af afmælisársdagskrá Krafts. Um…
Í maí hélt Tónasmiðjan í Norðurþingi tónleikasýninguna „Lífið er núna – ROKKUM gegn krabbameini“ á Húsavík. Þar komu einstaklingar, einsöngvarar, stórhljómsveit og bakraddir saman og héldu glæsilega sýningu sem var…