Í tilefni þess að í dag er 4.febrúar – Alþjóðadagur gegn krabbameinum – setjum við í loftið þriðju þáttaröð af hlaðvarpsþáttunum Fokk ég er með krabbamein. Þáttastjórnandi er sem fyrr…
Fullt af frábærum viðburðum í febrúar sem þú sérð þegar þú skrollar hérna neðar, bæði í rafrænir viðburðir og í raunheimum. Við vekjum sérstaka athygli á Fræðslufyrirlestrinum með Röggu Nagla…
Stafræna listagallerí-ið Apollo art seldi gjafabréf sem nýta mátti til kaupa á listaverkum nú fyrir jólin og rann andvirði gjafabréfanna til Krafts. Alls söfnuðust 500.000 krónur fyrir félagið sem Ellert…
Við í Krafti göngum spennt inn í nýtt ár og hlökkum til að eiga viðburðarríkt ár. Við urðum því miður að fresta Lífið er núna Festivalinu okkar sem átti að…
Ný lög tóku gildi þann 1. nóvember 2021 að einstaklingar og fyrirtæki eiga rétt á skattaafslætti frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til almannaheillafélaga. Það nýtist Krafti svo sannarlega…
Lífið er núna festivalinu sem halda átti hátíðlega 22. janúar næstkomandi hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Festivalið er árshátíð fyrir félagsmenn Krafts en sökum óvissu í þjóðfélaginu var tekin…
Kraftur óskar félagsmönnum, velunnurum, sjálfboðaliðum og öðrum landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar samfylgdina og ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða! Við tökum fagnandi á móti nýju ári…
Í byrjun desember tók hlaupahópurinn FÍ Fjallahlaup, æfingarhópur á vegum Ferðafélags Íslands, sig til og hélt 24 klukkustunda boðhlaup í kringum Reynisvatn til styrktar Neyðarsjóði Krafts. Yfir 50 manns tóku…