Skip to main content

Dagskrá febrúar

Fullt af frábærum viðburðum í febrúar sem þú sérð þegar þú skrollar hérna neðar, bæði í rafrænir viðburðir og í raunheimum. Við vekjum sérstaka athygli á Fræðslufyrirlestrinum með Röggu Nagla – korter í kulnun og gönguskíðanámskeiði í Bláfjöllum. Skráning er líka hafin í ParaKraft sem verður í mars. Frábært námskeið fyrir pör sem getur virkilega hjálpað.

Að sjálfsögðu verðum við með fasta liði eins og vanalega í febrúar eins og StelpuKraft, StrákaKraft, AðstandendaKraft, NorðanKraft og göngu.

Hér getur þú hlaðið niður PDF útgáfu af dagskránni okkar sem og þú getur séð dagskrá NorðanKrafts hér.