Jibbý jeyyy það er komið sumar og þrátt fyrir að fastir liðir eins og vanalega séu í sumarfríi í júlí þá verðum við með opið og dagskrárliði fyrir alla félagsmenn að…
Mánudaginn 27. júní hélt kraftmikill hópur Kraftsfélaga af stað yfir Fimmvörðuháls í fylgd frábærra leiðsögumanna frá Midgaard Adventures. Veður lék við hópinn þrátt fyrir að það hefðu verið skúrir á…
Lífskraftur stendur fyrir vitundarvakningu og söfnun til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Þörfin fyrir stuðning er brýn og mikilvægt að tryggja bæði…
Fimmtudaginn 23. júní hélt Kraftur árlega Sumargrillið sitt með stæl þar sem í kringum 200 manns komu saman og nutu skemmtunar og veitinga í fallegu veðri í Guðmundarlundi í Kópavogi….
Frá 16. maí til 6. júní stóð Kraftur fyrir vitundar- og fjáröflunarátakinu – Hver perla hefur sína sögu. Átakið vakti mikla athygli og vorum við sýnileg víðsvegar í þjóðfélaginu. Fólk…
Um 70 ungir einstaklingar greinast árlega með krabbamein á Íslandi, öll standa þau frammi fyrir því að þurfa mögulega að glíma við ófrjósemi í framhaldinu. Á síðastliðnum dögum og vikum…
Á Hvítasunnuhelginni, laugardaginn, 4. júní tóku Borgnesingar og nágrannar sig til og perluðu af Krafti í Landnámssetrinu. Í kringum áttatíu manns komu og perluðu í lengri eða skemmri tíma og…
Tryggðu þér nýja Lífið er núna armbandið en það er til sölu í takmarkaðan tíma og í takmörkuðu magni. Öll armböndin eru perluð af sjálfboðaliðum og rennur allur ágóði þeirra…