Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt útgáfuhóf á Kaffi Flóru í gær, mánudaginn 4. febrúar, á Alþjóðlegum degi gegn krabbameinum. Haldið var upp…
Kraftur hefur endurútgefið bókina LífsKraftur í algjörlega nýrri mynd. Allir sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-45 ára og fjölmargir fleiri fá bókina afhenta sér að kostnaðarlausu en hún liggur…
Í frétt sem birtist á vef stjórnarráðsins í þessu segir að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögur ráðgjafarhóps sem vann að mótun…
Afmælisár Krafts byrjaði með pompi og prakt þegar Lífið er núna festivalið fór fram á Hótel Hilton 12.janúar síðastaliðinn þar sem 70 félagsmenn komu saman til að fræðast, ögra sjálfum…
Dagskrá Krafts fyrir janúar – fastir liðir eins og vanalega og fullt af skemmtilegum nýjum viðburðum í janúar. Þú getur smellt hér til að nálgast hana sem pdf og þá geturðu smellt…
Síðastliðin fjögur ár hafa þau hjá Creditinfo ekki gefið viðskiptavinum jólagjafir og ekki sent út jólakort, heldur efnt þess í stað til góðgerðarviku sem í ár var haldin fyrstu vikuna…
Kraftur verður 20 ára á næsta ári og af því tilefni munum við halda Lífið er núna Festival á Hótel Hilton laugardaginn, 12. janúar. Um er að ræða fyrsta viðburð sinnar tegundar…
Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein þá er það síðasta sem maður vill hafa eru fjárhagsáhyggjur ofan á allt annað sem maður er að takast á við. Neyðarsjóður…