Röð fyrirlestra í boði Landspítala, Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins og Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd. Þessi fræðsla er liður í gæðaverkefni fyrir fjölskyldur þar sem foreldri hefur greinst með krabbamein. Fyrirlestrarnir eru…
Í dag renna tvær krónur af hverjum seldum lítra af öllu eldsneyti sem selt er á dælustöðvum Atlantsolíu til Krafts. Atlantsolía hefur lengi verið dyggur stuðningsaðili Krafts og þeir sem…
Nú í febrúar ætla Aðföng að styrkja Kraft um 15 kr. af hverri seldri Himneskt vöru. Við hjá Krafti erum í skýjunum yfir þessu og hvetjum alla til að versla…
Því miður kom í ljós að fyrsta pöntun okkar af perlunum voru gallaðar og hefur liturinn máðst af einhverjum þeirra. Einhver armbönd voru perluð með þeim perlum. Ef þið eigið…
Í morgun komu þrjár hressar stúlkur, Kata, Fanndís og Hildur, úr þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands og perluðu armbönd fyrir Kraft. Þetta verkefni er liður í námi þeirra og fengu þær að…
Föstudaginn 6. janúar sl. mættu góðir gestir til Krafts. Þetta voru fulltrúar frá Medis sem er eitt af dótturfyrirtækjum Teva Pharmacuetical og annast sölu á lyfjum og lyfjahugviti. Fyrirtækið tók…
Laugardaginn 14. janúar sl. biðlaði Kraftur til almennings um að hjálpa félaginu að perla armbönd sem seld eru til styrktar starfseminni. Opið hús var á Kexinu frá 12.00 – 17.00…
Fulltrúar Krafts, þær Hulda Hjálmarsdóttir og Kristín Þórsdóttir, heimsóttu Guðna Th. Jóhannesson á skrifstufu hans við Sóleyjargötu í morgun. Þar afhentu þær forsetanum perluarmbönd Krafts fyrir alla fjölskyldu hans. Guðni…