Skip to main content

Strákarnir okkar bera armbönd Krafts

By 22. júní 2018mars 25th, 2024Fréttir

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk nýverið gjöf frá Tólfunni og Krafti þ.e. poka með armböndum Krafts í fánalitunum.  Þeir bera nú stoltir armböndin og hafa vakið athygli á málstaðnum okkar.

Armböndin okkar sem eru í fánalitunum sýna samstöðu með íslenska fótboltaliðinu á HM en þau eru alfarið  seld til styrktar Krafti og starfsemi okkar. Hægt er að panta þau í vefverslun okkar, eða versla þau hjá Útilíf, Errea, Jóa Útherja, Ölveri eða í Kraftstjaldinu í Hljómskálagarðinum þegar leikir Íslands eru.

Kíktu á þessar tvær fréttir: 

Fengum myndina að láni hjá mbl.is