Í ár tekur Toyota þátt í Geðveikum Jólum með frumsamið lag og texta og með framlagi sínu styrkja þeir KRAFT. En þar keppa fyrirtæki sín á milli um „geðveikasta jólalagið“…
Kæru félagar. Fimmtudaginn 3. desember n.k. verður haldið aðventukvöld hjá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Í ár verður dagskráin sérstaklega glæsileg auk þess…
Hið árlega aðventukvöld Krafts verður að haldið þann 3. desember og hefst hátíðin klukkan 18.00 í húsakynnum Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykajavík. Dagskráin er glæsileg í ár og hefst með…
Borgarleikhúsið var svo rausnarlegt að bjóða Krafti 50 miða til ráðstöfunar fyrir félaga sína á leiksýninguna Billy Elliot þann 24. september sl. Þar sem ekki var hægt að bjóða öllum…
Radisson Blu hótelin á Íslandi, Hótel Saga og Hótel 1919 héldu mót í mannlegu fótboltaspili um helgina þar sem samstarfsaðilum og starfsmönnum hótelanna var boðið að etja kappi og rann…
Kraftur færir fyrirtækinu Ment2Move ehf.bestu þakkir fyrir 750.000 kr. styrkinn sem Bóel Hjarta framkvæmdastjóri fyrirtækisins ánafnaði Neyðarsjóðnum í minningu systur sinnar, Sirrý Hjartardóttur, sem lést úr krabbameini langt fyrir aldur…
Kraftur hefur alla tíð notið velvildar hinna ýmsu fyrirtækja sem hafa styrkt félagið á myndarlegan hátt. Kraftur byggir afkomu sína á slíkri velvild og því er þessi styrkur afar kærkominn….
Það hefur lengi verið draumur okkar að eignast fallegar peysur sem við getum klæðst þegar félagið efnir til e.k. viðburða. Cintamani gat Krafti 10 peysur á afmælisárinu sem við erum…