Skip to main content

Perlað með sjúkraþjálfurum Reykjalundar

By 13. september 2017Fréttir

Á alþjóðadegi sjúkraþjálfara 8.september var Krafti boðið á starfsdag sjúkraþjálfara á Reykjalundi. Allir sjúkraþjálfararnir tóku höndum saman og perluðu armbönd fyrir félagið af miklum eldmóð en um 100 armbönd voru perluð.

Kraftur þakka fyrir þennan ómetanlega stuðning bæði í formi perlunar og keyptra armbanda. En flestir sjúkraþjálfarar keyptu armbönd til styrktar félaginu, enda eru armböndin okkar góð áminning um að LÍFIÐ ER NÚNA!

Leave a Reply