Skip to main content

Brúðkaupsgjöfin að styrkja Kraft

By 4. október 2017október 12th, 2017Fréttir

Í gær komu þessi yndislegu brúðhjón og gáfu Neyðarsjóðnum hjá Krafti 758.000 kr. sem safnaðist í giftingu þeirra.
Þar sem þau afþökkuðu gjafir og báðu gesti að styrkja Kraft í staðinn 
Við erum yfir okkur hamingjusöm með þetta óvænta framlag sem á eftir að hjálpa ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein sem lagt hefur fram fúlgur í læknis og lyfjakostnað. En Neyðarsjóðurinn var stofnaður árið 2014 til að hjálpa ungu fólki sem greinst hefur með krabbamein og lendir í fjárhagsörðuleikum vegna læknis og lyfjakostnaðar.

Við óskum þessu góðhjörtuðu brúðhjónum innilega til hamingju með lífið og hvort annað!

Leave a Reply